Vakta - Panta notendaleyfi

 
Međ ţví ađ panta notendaleyfi fyrir Vöktu losnar ţú viđ allar takmarkanir í sýniseintökum og getur nýtt ţér alla möguleika forritsins. Allar uppfćrslur og nýjungar á gildistímanum eru innifaldar í leyfisgjaldinu. Notendaleyfi kostar 19.000 kr án vsk miđađ viđ eins árs uppfćrslurétt en 29.000 kr án vsk fyrir ţriggja ára uppfćrslurétt.

Fylltu út eyđublađiđ eins og viđ á og smelltu svo á takkann [Senda pöntun]. Stjörnumerkt svćđi verđur ađ fylla út. Viđ munum hafa samband um greiđsluleiđir, og ţegar greiđsla hefur veriđ innt af hendi, senda ţér leyfisnúmeriđ og hjálparforrit í tölvupósti. Bestu ţakkir fyrir ađ velja Vöktu!

 Um ţig og fyrirtćki ţitt
* Nafn: * Netfang:
Fyrirtćki: * Sími:
Ađsetur: Farsími:
Póststöđ: * Kennitala:
 Leyfisfjöldi og ţjónusta
Fjöldi leyfa:  (fjöldi einstaklinga EĐA tölva ţar sem Vakta verđur notuđ)
Gildistími (+): Eitt ár    Ţrjú ár
 Greiđslumáti
Greiđslumáti: Millifćrt á hlaupareikning (viđ sendum ţér númeriđ)
Stađgreitt / ávísun send í pósti
Kreditkort (viđ hringjum í ţig)
Athugasemdir
 

(+) Gildistími á viđ uppfćrslurétt.

© 2002-2014, Hugmót ehf - Allur réttur áskilinn