Hugmót hluti af alþjóðlegri púlíu tímaþjóna

Tímaþjónn Hugmóts er nú hluti af alþjóðlega tímaþjónaverkefninu hjá pool.ntp.org. Hann er einn af 8 íslenskum tímaþjónum, sem eru aðgengilegir í gegnum þessa púlíu. Ef þú vísar á tímaþjón með 2.is.pool.ntp.org þá færðu samband við tímaþjón á Íslandi, sem eykur nákvæmnina miðað við að nota erlenda tímaþjóna.

Nánari upplýsingar á vef okkar um Tímastillingar tölvukerfa.