Stilla klukkuna Windows

 

Handvirka aferin

Ef gerir ekki miklar krfur og klukkan tlvunni inni gengur nokku rtt, dugir kannski a stilla hana handvirkt. getur nota klukkuna farsmanum ea "frken" klukku (smi 155) til a stilla rttan tma. Opnau fyrst Windows-klukkuna (me v a smella klukkuna nest hgra megin tkjaslnni). Smelltu san Change date and time settings og svo Change date and time takkann. Veldu rttan tma og ttu OK-takkann hrrttu augnabliki. Nkvmnin gti ori +/- ein seknda.

 

Sjlfvirka aferin

drasta sjlfvirka aferin til a tryggja a Windows tlvur hafi rtta klukku, er a lta strikerfi um a samstilla klukkuna. Yfirleitt er gert uppkall einu sinni viku og klukkan leirtt ef me arf. Breytingin er skr Windows Event Log (undir System) sem er ekki mjg agengilegt fyrir venjulega notendur. v er ekki auvelt a sj hve vel klukkan tlvunni stendur sig.

 

Windows VISTA og Windows 7 ea 8

  • Opnau fyrst klukkuna (me v a smella klukkuna nest hgra megin tkjaslnni).
  • Smelltu san Change date and time settings og veldu Internet Time flipann.
  • Smelltu takkann Change settings og slu inn leynior umsjnarmanns ef me arf.
  • Hakau vi Synchroize with an Internet time server og tilgreindu ann tmajn sem vilt nota (t.d. time.hugmot.is) ea veldu einhvern tmajn af listanum.
  • Smelltu a lokum Update Now og OK takkana.

 

Windows 2000 ea Windows XP

  • Opnau fyrst klukkuna (me v a smella klukkuna nest hgra megin tkjaslnni).
  • Veldu san flipann Internet Time og hakau vi Automatically synchronize with an Internet time server.
  • Slu inn ann tmajn sem vilt nota (t.d. time.hugmot.is) ea veldu einhvern tmajn af listanum.
  • Smelltu a lokum Update Now og Apply takkana.

 

Breyta tni tmasamstillingar

Ef vilt uppfra klukkuna oftar en einu sinni viku, getur breytt stillingunni Windows. Geru etta aeins ef veist hvernig a vinna me stillingar Windows Registry, t.d. me RegEdit. Byrjau v a opna greinina:

HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Services\W32Time\TimeProviders\NtpClient

Hgri-smelltu 'SpecialPollInterval' glugganum hgra megin og veldu "Modify" og san "Decimal". Tilgreindu ar sekndur milli uppfrslna, t.d. 86400 ef vilt uppfra einu sinni slarhring. Vistau a lokum nju stillinguna me v a smella OK-takkann.

 

Til baka yfirlit

 

© 2012-2015 - Hugmt ehf - Allur rttur skilinn