Einfaldar lausnir (SNTP bilarar)

 

SNTP stendur fyrir Simple Network Time Protocol (RFC 2030) og er raun einfld tgfa af Network Time Protocol (NTP). essi staall er mjg tbreiddur og gerir tlvum og rum bnai kleift a f rttan tma, mist til a birta beint ea til a fnstilla innbyggu klukkuna.

SNTP bilarar (clients) senda fyrirspurn til NTP-tmajna og f til baka nkvman tma. A vsu arf a taka tillit til seinkunar samskiptum yfir neti, sem getur skipt nokkrum hundrashlutum r sekndu. Nkvmnin sem essi forrit n yfir Interneti, er v oft um 10-50 ms. fr rttum tma. S notast vi reianlegan tmajn staarneti, getur nkvmnin ori 1-5 ms. fr krrttum tma. Leirttingin er yfirleitt framkvmd einu stkki, en ekki me v a flta/seinka klukkunni nokkurn tma.

Eldveggir

Ef tlvan n notar eldvegg ea er bak vi einn slkan (gildir um flestar ADSL-tengingar og netkerfi fyrirtkjum), gti urft a leyfa UDP samskipti porti 123 til a SNTP og NTP virki.

Lausnir fyrir Windows

Njustu tgfur Windows strikerfisins bja upp samstillingu vi SNTP-jna. A vsu er a skp einfld afer sem gefur litlar upplsingar um frvik og leirttingar. ar af leiandi bur fjldi hugbnaarframleienda upp lausnir fyrir Windows, sem virka einnig eldri tgfum af strikerfinu. Hr er listi yfir nokkur slk forrit sem vi hfum prfa og getum mlt me:

  • Samtma er einfalt og keypis forrit fr okkur sem notar NTP-tmajn til a fnstilla klukkuna tlvunni. a vinnur a jafnai forgrunni og birtir tmann og mismun mia vi tmajninn. Notendavimti er slensku og hjlpartextinn lka.

  • Absolute Time Corrector er nett forrit sem kostar um 20 USD. Forriti leyfir r a kanna ea samrma tmann hvenr sem er og birtir mismun milli klukku tlvunnar og tmajnsins. a bur upp fjlda stillinga og er me lipurt vimt.

  • Chronograph er flott forrit sem kostar um 19 USD. a bur upp nokkrar stillingar og er me gilegt notendavimt. Helsti galli ess er a ekki er hgt a tilgreina tmajna eftir smekk, heldur aeins velja r 10 algengum tmajnum.

  • Domain Time II Client er mjg gott forrit sem kostar tpa 20 USD. a bur lka upp samstillingu skv. rum tmastillingarstlum. Samstilling er framkvmd me v a flta/ea seinka klukkunni um nokkurn tma, sem er betra en a gera a einu stkki, srstaklega fyrir netjna ea vinnustvar sem vinna mjg tmah verkefni. etta forrit samt Domain Time II Server er eitt a allra besta essum flokki. Notendavimti er nokku flki fyrir byrjendur, en kostir forritsins vega upp slka galla.

  • YATS-32 er gott forrit sem kostar tpa 20 USD. Fjldi stillingamguleika og innbyggur tmajnn. Heldur utan um hve miki klukka tlvunnar vkur fr rttum tma slarhring.

  • Enn fleiri forrit svipuum dr m finna va forritabnkum. N er bara a prfa ...

 

Lausnir fyrir Linux, Mac og iSeries

Linux-tlvur m samstilla me skipuninni ntpd sem jafnar tmamun rsmum fngum, svo a trufli ekki vinnslu tmahra forrita. a getur nota bi SNTP og NTP tmajna. Sj nnari lsingu essari vefsu.

Mac-tlvur bja stillingar strikerfinu, er hgt a tilgreina tmajna valmyndinni "Set date & time automatically" "Date & Time preference pane" og er klukkan fnstillt eftir eim.

IBM iSeries (einnig kllu AS/400) getur samrmt sna klukku vi SNTP-jna, me v a tilgreina forsendur me skipuninni CHGNTPA ea gegnum iSeries Navigator. Sj nnari leibeiningar vef IBM. Klukkan iSeries tlvu er mun stugri en PC-tlvu og hentar hn v sem "master" innan netkerfis. Hn notar SNTP bilara til a leirtta eigin klukku, og milar rttum tma til annarra tlva netkerfinu me SNTP jnustu.

Til baka yfirlit  

© 2007 - Hugmt ehf - Allur rttur skilinn