Velkomin á vef okkar!

Finndu margfaldar skrár!

AcuteFinder hjálpar ţér ađ finna aukaeintök af skrám í tölvunni ţinni. Ţú getur síđan eytt aukaskránum og ţar međ losađ um ógrynni af diskplássi. Notendaleyfi kostar ađeins 14 USD (um 1.750 kr.). Forritiđ nýtur mikilla vinsćlda, eins og sjá má á umsögnum ánćgđra notenda.

 
Fréttir
 
Ný útgáfa af Tannlćknaţjóninum tilbúin

Hugmót hefur gefiđ út nýja útgáfu af Tannlćknaţjóninum, međ stuđningi viđ SÍ-taxta fyrir aldrađa og öryrkja, auk ýmissa smćrri lagfćringa. Nánari upplýsingar á www.tann.is
Samstarf viđ TEG um ţróun Ţjónsins

Hugmót og Tannlćknastofa Elfu Guđmundsdóttur, hafa gert međ sér samstarfssamning um ţróun og ţjónustu viđ Tannlćknaţjóninn. Ţví ćttu notendur ađ geta tekiđ gleđi sína á ný, ţví lítiđ hefur veriđ í gangi varđandi Ţjóninn síđstu 3 ár.
Afritun gagna yfir Netiđ

Taktu öryggisafrit af gögnunum ţínum til ađ tryggja reksturinn. Hugmót veitir ráđgjöf og ađstođ viđ ađ koma öryggisafritun í gott horf. Nánari upplýsingar


 

"Ţegar öllu er á botninn hvolft,
ţá fer allt einhvernveginn,
ţótt margur efist um ţađ á tímabili."

— Bjartur í Sumarhúsum
Sjálfstćtt fólk eftir Halldór Laxness